AÐ SEGJA SANNLEIKANN !

ÞEGAR EG VAR LÍTIL STELPA  átti eg móðir- sem átti ótal vini- þrátt fyrir  að hún þurfti altaf að vera að- SEGJA SANNLEIKANN AÐ HENNAR MATI.

 þetta kom stundum ílla við fólk en sannleikurinn verður aldrei umflúinn og fyrir rest - fær hann oft að njóta sín sem rettlæti.

 Þar til nú.

 I nútíð er sannleikurinn búinn til af hagsmunahópum- misnotaður með orðagjálfri sem snyr röngunni út og ruglar fólk í ríminu- þar að auki verður það samdauna svívirðunni- serhagsmunapotinu- þjófnaði og mannvonsku.

 Fólk með sanna rettlætiskennd er úthrópað sem friðarspillar- það gárar slett yfirborð lyginnar sem er flækt í orðagjálfur afvegaleiðandi einstaklinga sem eru að snúa öllu á hvolf fyrir egin hagsmuni.

  Það mun koma að skuldadögu hjá þessu fólki- þótt seinna verði , en því lengur sem við látum sem allt se í lagi- því erfiðara verður að koma hlutum í retta forgangsröðun á ny.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Alveg hárrétt hjá þér. Þetta er alveg að drepa mann andlega, þessi endalausa lygi og yfirdrepskapur og hvergi festir hönd á neitt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.3.2011 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband