ÞAÐ ER EKKERT MÁL AÐ BORGA MILJÓNIR Í LAUN BANKASTJÓRA MEÐAN 1/4 ÞJÓÐARINNAR SVELTUR.
EINN BANKASTJÓRI KOSTAR JAFNMIKIÐ Á ÁRI OG ALLAR GREIÐSLUR TIL ÖRYRKJA- OG ELLILIFEYRISÞEGA.
hVAÐ ER ÞAÐ SEM ÞESSIR MENN HAFA SVONA MIKIÐ FRAM YFIR VENJULEGT FÓLK ?
SJÚKLINGAR ERU Í ÚTRYMINGARBÚÐUM ÞAR SEM LÆKNAR ERU Á FLÓTTA TIL ÚTLANDA.
ÖRYRKJAR OG GAMALMENNI AÐ DEYJA ÚR HUNGRI.
EN BANKASTJÓRUM SKAL HAMPAÐ AF RÍKISSTJÓRN VINSTRIMANNA SEM ÆTLUÐU AÐ VINNA FYRIR ÞÁ LÆGST LAUNUÐU ?
´ER EKKI TÍMI KOMINN TIL AÐ LOKA ALÞINGI OG HEIMTA RETTLÆTI- NU STRAX ?
Athugasemdir
Jú svo sannarlega og þó fyrr hafi verið. Burt með þetta lið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.3.2011 kl. 11:57
Af hverju eru þið,að setja út á,að þessir ábyrgðamiklu menn fái aðeins hærri laun,þeir bera svo mikla" ábyrgð".
Steingrímur á að setja 80% skatt á tekjur bankastjóranna og líka skilanefndirnar.
Ingvi Rúnar Einarsson, 7.3.2011 kl. 21:45
En hvernig geta menn sem vinna hjá bönkum þótt þeir seu Bankastjórar ákveðið sín laun sjálfir ? Þeir eru eflaust ofurmenni til vinnu og vinna á 5ooföldum hraða en þeir EIGA EKKI BANKANA ENNÞÁ . Geta eflaust keypt þá fljótlega. Þótt þeir verði skattlagðir fara þeir bara aðrar leiðir fyrst þeir eru egin herrar.
Erla Magna Alexandersdóttir, 9.3.2011 kl. 12:10
Við erum greinilega ámóti spillingu öllsömul. En aðallega hjá hinum eða er ekki svo?.
Halldór Jónsson, 15.3.2011 kl. 02:37
Halldór- það eru til einstaklingar sem hugsa um annara hag- hugsa ekki allt í krónum og að virða rett annara ! Eða þannig ólst eg upp !
Erla Magna Alexandersdóttir, 16.3.2011 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.