ENN HÆKKAR HITAVEITAN- ER VERIÐ AÐ BORGA LAXVEIÐIFERÐIR NÚNA ?

uM ÁRAMÓT VAR EFTIR DUGLEGA HÆKKUN Á HITA og rafmagni nyr álagningaseðill búinn til hjá Orkuveitu Reykjavíkur- Vatns og fráveitugjald.

   Nú um síðustu mánaðarmót var þetta gjald svo hækkað sí svona um 45 %

   Þetta hafa borgarbúar borgað með fasteignagjaldi frá borginni þar til nú að Orkuveitan sendir nú sjálf úr reikninga fyrir þjónustunni í stað Reykjavikurborgar.

   MUNURINN ER HINSVEGAR SÁ AÐ NÚ FÁ EKKI  Lifeyrisþegar afslátt á þessari þjónustu.

 Þeir sem búa í egin húsnæði og fengu hita og rafmagnsreikning fyrir ári fyrir ca 7 til 8000 kr pr. mán. borga nú um 17 þúsund kr til OR.

   Þetta fólk hefur ekki fengið kauphækkun síðasta áratuginn.

  þAÐ ER MERKILEGT AÐ EINSTÖK FYRIRTÆKI SKULI GETA HÆKKAÐ REIKNINGA ÞEGAR ÞEIM DETTUR I HUG OG EINS MIKIÐ OG ÞEIR VILJA- EN LAUNAFÓLK ER MEÐ MENN Í ÞVÍ AÐ SEMJA UM EINHVERJAR KRÓNUHÆKKANIR- VIÐ RÍKIÐ ????

  þURFA SVONA FYRIRTÆKI EKKI AÐ FÁ NEINA SAMNINGA EÐA FARA AÐ NEINUM LÖGUM UM SÍNAR HÆKKANIR ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband