Hvað veldur því að Ríksstjórn sem ræðst alfarið á sjúka og gamla situr enn á Alþingi ?

Eg horfði á gömul hjón- raunar háöldruð- vera að draga með ser lítinn vagn um götur og hugsaði um allt götufólkið í Boston safnandi flöskum til að kaupa brauð dagsins.

  Eg fylgdist með þeim - þau fóru skipulega að ruslatunnum við pulsusjoppur og síðan lá leiðin á bílaþvottaplön.

 Fótgangandi- ílla klædd í nepjunni.

 Hrissingsveður og skúrir.

 Það hafa ekki náð endar saman í mánaðarlok- eða kannski gera þau þetta alla daga.

 I Bónus í dag var mikið að gera- útborgun. Það eru ekki lengur stórinnkaup í gangi- það voru lika öldruð hjón- með tvær litlar skyrdósir- lítinn poka af kartöflum 2 banana og lítinn poka af frosnum fiski.

  Lifeyrissjóðir landsmanna eru í höndum spilafíkla og ríkisstjórn Jóhönnu og Steingrims hamast í að ná þar í peninga sem margbúið er að skattleggja- peningana sem þetta fólk á.

 NEMA LÍFEYRISJÓÐUR RÍKISTARFSMANNA- HANN SKAL LÁTINN Í FRIÐI- ELLIÁR ÞEIRRA SEM KOMU OKKUR Á VONARVÖL SKAL EKKI SKERTUR.

  þAÐ VÆRI MJÖG AUÐVELT AÐ NOTA LIFEYRI FÓLKSINS Í LANDINU TIL AÐ SJÁ FYRIR ÞEIM VEIKU OG GÖMLU.-  Peningunum væri betur varið í það en að borga skuldir laxveiðiferða og luxus fyrir ÞESSA MENN SEM BÚNIR ERU AÐ SÆMA SIG EINHVERSKONAR AÐALSTIGN- OG ERU ÓSNERTANLEGIR.

 eG VAR ERLENDIS ÞEGAR FORMAÐUR ALÞJÓÐAGJALDEYRISJÓÐSINS VAR FÆRÐUR Í JÁRNUM Í FANGELSI AF LÖGREGLU.

  Á ISLANDI ERU GLÆPSAMENN FRIÐHELGIR-  GÆTU SKAPAST VANDRÆÐI FYRIR AÐDÁENDUR EVROPUSAMBANDS EF ÆTTI AÐ FARA AÐ ENDURSKOÐA LÖG HER- SEM ALÞINGI NOTAR EFTIR HENTUGLEIKUM.

 M.ANNARS- EG HEF EKKI SEÐ NEITT UM ÞESSA HANDTÖKU HERRANS Í FJÖLMIÐLUM HER ?

  EN MIKIÐ FJ. HAFA SJÁLFSTÆÐISMENN SKAPAÐ SER SLÆMT ORÐ AÐ ÞETTA FÓLK SKULI HANGA Á ÞINGI- ÞRÁTT FYRIR AÐ DREPA FÓLK ÚR HUNGRI- FLÆMA VINNANDI FÓLK ÚR LANDI OG SKERA NIÐUR ALLA ÞJÓNUSTU ?

 ERUM VIÐ EKKI KOMIN Á BOTNINN ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Botninum verður ekki náð fyrr en við höfum losnað við Jóhönnu og Steingrím. Góð færsla hjá þér og ansi sorgleg.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.6.2011 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband