ÞAÐ ER RÆTT Í BLÖÐUM Í DAG AÐ ERLENDIR FRAMLEIÐENDUR MINNKI UMBÚÐIR OG INNIHALD TIL AÐ ÞURFA EKKI AÐ HÆKKA VÖRUVERÐ.
þEIR REYNA AÐ SLEPPA VIÐ ÞAU LÆTI SEM SKAPAST AF VERÐHÆKKUNUM ERLENDIS- FÓLK TEKUR ÞEIM EKKI ÞEGJANDI.
þAÐ er ekki orðað að það sama er að gerast með Íslenskar vörur og ber þá mest á kjúklingum.
Nokkrir vængir í pakka sem kostuðu fyrir um mánuði 3-400 kr einn bakki með ca 10 st. vængjum kostar í dag milli 6 og 7oo kr og stk. fjöldinn færri stk. Það sama á við um allan Íslenskan kjúkling.
Þarna hlytur að vera um stórkostlegar launahækkanir að ræða !
Þjóðfélag sem lætur viðgangast algjört frjálsræði verslana í álagningu svo munar mörg hundruð % hlytur að geta borgað fólki sem vinnur á þessum stöðum laun. Þar að auki eru verslanir svo ílla mannaðar að ekki er nokkur leið að finna afgreiðslufólk í sumum búðum og ef það finnst- veit það ekkert enda flest um fermingu- varla á ofurlaunum.
Setur ÞESSI LAUNAKOSTNAÐUR ÞJÓÐARSKÚTUNA Á HLIÐINA ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.