EG keypti Sómasamloku sem kostaði 415 kr.
Hún leit út eins og allar samlokur á Íslandi- 2 brauðsneiðar sem virtust ekki hafa neitt innihald.
Þessi tiltekna samloka var sögð með kjúklingi og eggjum- þyngs 170 gr.
Eg tók hana í sundur og vigtaði innihaldið því mig langaði ekki í eingöngu brauð.
Innihaldið var - kjuklingadrasl 27 gr. eggjhvítendar- 35 gr kryddsósa og brauðið svo
restin.
Það getur hver sagt ser sjálfur hvað kílóverðið er.
Hvað ætli Útlendingum finnist um þessi vörukaup ? hvað segja þjóðverjar - sennilega ekkert´
En við erum þekkt af svikum og prettum í viðskiftum svo það kippir ser enginn upp við það lengur :
Flokkur: Dægurmál | 20.6.2011 | 13:37 (breytt kl. 13:38) | Facebook
Athugasemdir
Erla, það er brauðið sjálft sem er vont!
Reyndar batnar það ekki með þessu áleggsdrasli sem þú lýsir :)
Kolbrún Hilmars, 20.6.2011 kl. 15:21
Já- eg held það kæmi betur út fyrir ferðaþjónustu almennt að fólk fái það sem það borgar fyrir- sumir vilja heldur borga meira og fá ætann mat !
Erla Magna Alexandersdóttir, 20.6.2011 kl. 23:29
Ég kaupi mér helst ekki samlokur, þar sem það er eins og þú segir oftast bara brauð með einhverju smálegu inní.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.6.2011 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.