Það eru engin skilti við vegi uppúr byggð inná eyðimerkur eins og Sprengisand þar sem útlendir ferðamenn geta áttað sig á út í hvað langa leið - eða erfiða þeir eru að fara.
Það eru margir sem halda að Ísland se byggt meir en aðeins kringum strandlengjuna og leggja á fjallvegi með þá trú að altaf se stutt í áfangastað þar sem hægt er að stoppa og fá hjálp ef þarf.
Það þarf að setja upp við alla FJALLVEGI LANDSINS- HVE LANGT ER Í NÆSTU BYGGÐ- OG HVAÐ HITASTIG HRAPAR ÖRT VIÐ HÆÐ.
þEIR SEM ERU VANIR FJALLENDI VITA UM HITASTIG- EN EKKI AÐ ENGINN BÆR ER Í NÁMD Í TUGAKÍLÓMETRA FRARLÆGÐ.
Það er sárt að aka framá fólk í algjörri uppgjöf vegna þreytu og ónógra upplysinga og geta ekki tekið það í bílinn.
Það má segja að það geti sjálfu ser um kennt að hafa ekki lesið ser til áður en það lagði af stað- en aðstæður her eru ekki venjulegar.
Svo er komið- ef orkan dugir- í ræningjabæli sem okra svo á ferðamönnum að dyrustu og flottustu veitingastaðir komast ekki með tærnar þar sem þessir þjóðvegaræningjar hafa hælana !!
Eftir langa ferð yfir eyðimörk þar sem hlaðborð með rusli kostaði yfir 5000 kr. fekk eg mer salat sem var kálhaus með engu- spurði um hvort hægt væri að fá dressingu á kálið og af foxíllum kokki hent í mig litersbrúsa af HVITLAUKSSÓSU ! TAKK KOSTAÐI 1900 KR !
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.