Það virðist sem verslanir þurfi ekki að fá grænmeti merkt frá framleiðanda nema gúrkur og tómatar eru í merktum umbúðum- nú hafa sumar verslanir látið prenta merki með fána Íslands eða annara landa- sama prentsmiðja greinilega- og merkja bara hillu viðkomandi vöru með FÁNA !
Eg kaupi þetta ekki !
Sellofonpakkað grænmeti sem er greinilega pakkað af verslun og framleiðandi valinn eftir hentugleikum !
Verða ekki allir framleiðendur að merkja sína vöru ? Vegna galla- sjúkdóma- e.t , matvara calmonellu - e-gerla ofl ?
Eg framleiddi föt- varð að merkja þau í bak og fyrir- merki í hálsmál- prentmiði til að setja verð á !
ERU MATVÆLI EKKI MEIRA MÁL ? ÞAU GETA DREPIÐ ?
Athugasemdir
Þegar ég var í garðyrkjuskólanum fræddi kennari okkur á því að grænmeti sem væri ætlað til annara landa, en hefði komið í ljós að viðkomandi land taldi það stangast á við kröfur í því landi væru bara sendar hingað, því hér væri eftirlitið svo slælegt að ekkert væri fylgst með því, þetta var árið 1986 skyldi þetta vera eitthvað álíka í dag?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.8.2011 kl. 20:21
Það er ekki betra- allt sem eftirlit og stofnanir segja er bull- eg hringdi í Neytendasamtök fyrir helgi- talandi um grænmeti í ómerktum sellofonumbúðum.
Daginn eftir var búið að líma á hilluna- ekki umbúðirnar - Ísland með okkar fána prentuðum- í dag- var sama stærð og litur á merkimiða HOLLAND !
eg trúi ekki að eftirlit se svona slakt her efir mína reynslu í FATAFRAMLEIÐSLU- en MATUR virðist ekki skifta máli- innflytjendur eru undir verdarvæng einhverra !
Erla Magna Alexandersdóttir, 2.8.2011 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.