EKKERT SÚPUKJÖT- EN HRYGGIR OG LÆRI Í YFIRSTÆRÐ Í BÓNUS.

 Það er ekki von að neytendur þessa lands viti neitt í sinn haus- þeir eru ekki  UPPLYSTIR  um hvaða búsafurðir m.annars  ÆTTU AÐ KOSTA.

 Eftir samtal við sveitarhöfðingja komst eg að því að til bænda er - FEITT KJÖT VERÐFELLT  !!!!

   19- til tuttugu kilóa lambskrokkur  er greitt til bænda of feitt kjöt- þeir fá kr 5ooo kr fyrir 20 kílo- 

   HVERGI ER OF FEITT KJÖT MERKT ÓDYRARI VARA I MATVÖRU BÚÐUM.

   ÞAÐ ER MÁL TIL KOMIÐ AÐ UPPRUNALEGT VERÐ SKILI SER TIL NEYTENDA OG MILLILIÐIR SEU EKKI AÐ DREPA FÓLK ÚR OKRI.

 þARNA BER HIMIN OG HAF MILLI ÞESS SEM FRAMLEIÐIR OG ÞESS SEM KAUPIR.

 VIÐ HÖFUM EKKI EFNI Á ÞESSU- MATVÆLAVERÐÞARF EKKI AÐ VERA GULLKISTA FYRIR MILLILIÐI.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það eru um 20 flokkar á kjöti út úr sláturhúsinu.  Það skilar sér aldeilis ekki til neytenda, svo er verið að andskotast út í bændur, sem fá skít og kanel fyrir framleiðsluna.  Nei sláturleyfirhafar eru rétt eins og L.Í.Ú.  með ríkisstjórnina í vasanum og geta valsað um eins og þeir vilja, svo koma kjötvinnslurnar og hirða restina. Og það má ekki selja heimaslátrað kjöt, þó ENGINN hafi dáið af að borða heimaslátrað kjöt, og bændur fá smávegis af kjöti á vægu verði til baka frá sláturhúsinu sem þeir mega selja.  En þess vandlega gætt að þeir geti ekki hagnast á þeim viðskiptum, því mafían þarf auðvitað að fá sitt.  Hér þarf að rippa upp.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.8.2011 kl. 20:17

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Eg hef aldrei skilið jafnaðargeð bænda- en ef það væri val fyrir fólk í búðum eins og var í den- 1-2-3 flokkur af kjöti- þ.á. meðal ærkjöt - þá væri enginn svangur á íslandi. Gamla fólkið er ekki að eltast við stórsteikur og grillkjöt og ekki öryrkjar heldur- þeir eru samt á mörkum næringarskorts af að borða ekkert nema  HRISGRJÓNAGRAUT  ! Sonur minn í Scotlandi fær fallegra grænmeti handa hestinum sínum- fullar kerrur fyrir ekkert- en gulræturnar innfluttu sem við kaupum her.

Kv. Erla

Erla Magna Alexandersdóttir, 4.8.2011 kl. 22:58

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já segðu í Austurríki komu krakkarnir í hesthúsið með stóra poka af eplum til að gefa hestunum sínum.  Hér þarf að breyta og gefa bændum færi á að selja sínar afurðir sjálfir.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.8.2011 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband