Það var sannarlega merkileg upplifun að ferðast um landið í sumar.
Bölmóður og krepputal er ekki sú lína sem landsbyggðamenn dansa á .
Þar framkvæma menn og konur.
Eg var að upplifa eftir að hafa afskrifað allt sem heti uppbygging- sjálfstæði og kraftur að þetta er allt til- úti á Landi.
Þar þurfa menn ekki já eða nei frá Ríkisstjórninni- þeir framkvæma.
Það kom mer einning á óvart hvað það eru stór bændabyli úti við Íshaf- í kuldanæðingnum frá Íshafinu.
Vestmanneyjingar- og aðrir Landsbyggðarmenn ílla seðir samt- halda uppi atvinnu og útflutningverðmætum á þessu landi.
Þeir fá skömm í hattinn fyrir því þeir græða eitthvað á því sjálfir að sjá fyrir þjóðinni og Ríkisstjórn sem er alfarið til óþurftar- kóngum í LIU og öllum Bankastjóraskaranum.
Meðan þeir skapa útflutnig er til fólk sem er á móti öllu nema INNFLUTNIG - hvar á að fá gjaldeyri ef ekki frá þeim sem skapa verðmæti ?
Eg hef áður ferðast um landið- en eg sá það í öðru ljósi núna- sá allt það starf og uppbyggingu sem er í gangi- úti á Landi.
Athugasemdir
Góður pistill. Þau mættu lesa hann Steingrímur og Jóhanna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.8.2011 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.