þEIR ÁKÆRA ÞÁ SEM HAFA TRYGGT HJÁ ÞEIM OG BORGAÐ SÍNAR TRYGGINGAR.
En hvernig hafa þeir farið með sitt fólk ?
Og hvernig hafa þeir ráðstafað eigum Almennings sem ÞEIRRA STJÓRNARMENN SEM áttu að halda utan um peningamál felagsins ?
Eg varð fyrir slysi og eins og fleyri fekk greiddann lækniskostnað en ekkert meira.
Búin að borga slysatryggingu í um 20 ár hjá þessu felagi.
Það vita allir sem reynt hafa að sækja rett sinn þarna að það er brotið á þeim af algjöru samviskuleysi.
Eftir annað slys sem eg varð fyrir þurfti læknir minn að senda þeim vottorð 5 sinnum- þeir fundu þau aldrei.
Þeir drogu lappir þar til eg fekk lögmann í málið.
Þá var eg send - eftir að hafa verið í meðferð hjá einum færsta bælunarlæni landsins- í ENDURMAT HJA GÖMLUM LÆKNI SEM ALDREI HAFÐI UNNIÐ SEM BÆKLUNARLÆKNIR.
EFTIR HANS MATI VAR DÆMT.
EG SPURÐI UM FYRRA SLYS- HVORT EG ÆTTI ÞÁ EKKI AÐ FÁ BÆTUR ÚT FRÁ ÞVÍ.
SVARIÐ KOM STRAX MEÐ GLOTTI- ÞAÐ ER ORÐIÐ FYRNT !
þEIR SVIKU MIG VÍSVITANDI UM ÞÆR BÆTUR SEM EG ÁTTI AÐ FÁ.
EG HELD AÐ ENGINN GETI NÁÐ PENINGUM ÚT ÚR ÞESSU FYRIRTÆKI EINS OG ÞEIR EIGA RETT Á SEM VERÐA FYRIR SLYSUM- ÞEIR SVÍKJA ALLA- OG REYNA SVO AÐ KALLA TIL GRÓU Á LEITI EF SKE KYNNI AÐ ÞEIR GÆTU NÁÐ EINHVERJUM AURUM TIL BAKA.
Athugasemdir
Tryggingarfélög eru rétt eins og bankarnir þjófafyrirtæki, sem ber að rannsaka af óvilhöllum aðilum. Þeir virðast rétt eins og bankakerfið hafa veiðileyfi á landsmenn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.9.2011 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.