ÞAÐ ER ALTAF LEIÐINLEGT AÐ SJÁ DRUKKIÐ FÓLK SEM EKKI GETUR BJÖRG SER VEITT.
EN ÞAÐ SEM ER LJÓTAST VIÐ MYNDBANDIÐ SEM KOM Í BLÖÐUM- ER FÓLKIÐ Í KRING.
ÞAÐ ÖSKRAÐI - HLÓ OG ÆPTI OG SKRÍLSLÆTIN VIÐBJÓÐUR.
TIL AÐ KÓRÓNA SVO ANDSTYGGÐINA KOM DYRAVÖRÐUR VEITINGASTAÐARINS OG HRINTI DRUKKINNI FÁKLÆDDRI KONUNNI Í GÖTUNA.
ÞARNA VAR ENGIN HJÁLPFÚS SÁL Á FERÐ- ENGIN MISKUNN.
KONAN Á AÐ KÆRA ÞENNANN DYRAVÖRÐ- HANN HEFÐI ÁTT -EFTIR AÐ VINNUVEITENDUR HANS VORU BÚNIR AÐ DÆLA VÍNI Í KONUNA AÐ HJÁLPA HENNI AFSÍÐIS OG BÍÐA MEÐ HENNI EFTIR LÖGREGLU.
KONAN VAR Í VANDA- EN EG SKAMMAST MÍN FYRI ÞETTA FÓLK ÞARNA.
Athugasemdir
Hef ekki kynnt mér þetta myndband og lýsingarnar eru nógar til að ég ætla mér ekki að gera það. En ég sé eftir öllu að dæma þá er þetta miður fallegt og andstyggileg framkoma fólklsins í kring.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.10.2011 kl. 20:21
Ég sá í morgun þátt á TVE (spænska RUV) um áfengisvandamál. Margt var fundið ofneyslu áfengis til foráttu, sem von er, en því var bætt við, að ofneysla (fyllirí) yki mjög hættuna á ristilkrabbameini !
Með góðri kveðju, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 26.10.2011 kl. 12:01
Já Kristján- þetta er böl fyrir þá sem verða áfengi að bráð eins og eiturlyfjum- en það sem mer finnst svo slæmt við þessa sorgarsögu er að fólk sem er orðið ósjálfbjarga- hvað sem veldur- fái enga samúð og hjálp í svona tilfellum eins og þessi kona lenti í ! eg er ekki kvenrettingakelling- en Húskarl á veitingastaðnum- henti konunni af stólnum út á götu ! Hún var veð beran bossann ! SHITTTT !
Erla Magna Alexandersdóttir, 26.10.2011 kl. 18:26
Ágæta Erla Magna, ég er hjartanlega sammála þér og framkoma húskarlsins (eins og þú orðar svo skemmtilega) var honum og eiganda skemmtistaðarins til vansa. Ég er ekki feministi, ég vil að konum, ungum sem öldruðum, sé sýnd sú virðing, sem hæfir hverju sinni.
!
Húskarlar eru stundum vitgrannir og taka oft rangar ákvarðanir, þeir vilja líka ganga í augun á öðrum viðstöddum (t.d.konum) og auðvitað húsbóndanum, hvort sem hann er karl eða kona!
Kveðjur, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 27.10.2011 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.