NUPO OG ÍSHAFIÐ.

Alveg er það mekilegt hvað Kínvejinn er hrifinn af Íshafinu !

  Og lopapeysum ! 

  Nú ef hann fær ekki auðmjúka Íslendinga til að selja ser land fer hann til  LAPPLANDS !!! 

 Djöf.... fynnst kallinum gaman að vera í fosti og snjó ! Þar sem myrkur er allann sólarhringinn stórann part úr vetrinum og snjór uppfyrir haus- allar samgöngur lamaðar nema á hundasleðum-- jamm ferðamenn hljóta að verða mjög hrifnir- ef þeir finna Hótel Nupó !

 En því fer hann ekki til Raufarhafnar ?

   Þar halda menn lifi við ótrúlegustu aðstæður- og enga ferðamenn-  og snúa að ÍSHAFINU  ????


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það mætti bara halda að karlinn væri að reyna að koma sér í námunda við Íshafið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.11.2011 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband