ER EKKI HÆGT AÐ TREYSTA KORTAFYRIRTÆKJUM ?

Vegna þess að tryggingafelag mitt gat sett kröfu sem það bjó til án minnar vitundar  eða undirskriftar af nokkru tagi  á kort mitt  hvet eg fólk til að gefa ekki TRYGGINGARFELÖGUM EÐA ÖÐRUM FYRIRTÆKJUM - KORTANÚMER SITT NEMA UM SE AÐ RÆÐA UNDIRSKRIFAÐAN KAUPSAMNING.

 

Tryggingarfelagið hafði engann samnig frá minni hendi en fekk að setja tryggingar mínar á manaðargreiðslur- sem mer fannst slæmt- en gekkst þo inná.

  Engir samningar um frekari notkun á kortinu var samþykkt.

  Samt er sett skuld ´a kortið frá Tryggingarfelaginu - fyrir tjóni sem eg kom hvergi nærri.

 Hefði eg verið erlendis eða inná Spítala hefði krafan verið greidd án þess að eg kæmi þar nærri.

   Eg skil ekki til hvers kortafyrirtæki koma ser upp allskonar öryggi með pinnúmerum ef svo bref frá Tryggingarfelagi - ósamþykkt er sett sem lögleg krafa.

 Hver ber ábyrgðina- Tyggingafélagið eða Kortafyrirtækið ?

  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég myndi spyrjast fyrir hjá Neytendasamtökunum, þetta mál er fyllilega þess virði að láta á það reyna hvaða rétt kortafyrirtæki hafa til að taka út af korti viðskiptavinar eitthvað sem er fyrir utan ákveðnar mánaðarlegar greiðslur. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.12.2011 kl. 20:36

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Já tel ástæðu til að vita hvort almenningur er alveg með krumlur þessara aðila á halsinum auk skatta-hækkunar allra gjalda- hvernig ná þeir meiru eftir að setja alla á hausinn eða í gröfina ?

 Kannski bankamenn ættu að láta skoa hausinn á ser í nyja tækinu sem Arion gaf -- og hinir lika

Erla Magna Alexandersdóttir, 28.12.2011 kl. 00:01

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Mer þætti vænt um ef þú mátt vera að því að athuga þetta hjá neytendasamtökunum Asthilduröeg er ekki í felaginu- mer finnst fólk þurfa að vita stöðu sina í þessum málum.

Takk

Erla Magna Alexandersdóttir, 28.12.2011 kl. 00:08

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég skal spyrjast fyrir um þetta Erla mín og kanna málið.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.12.2011 kl. 01:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband