LÍFÆÐ ÍSLENDINGA- FISKIMIÐIN- ER BÚIÐ AÐ GEFA ÞAU TIL ESB ?

 

 þAÐ VAR FYRSTA SPURNING NORÐMANNA ÁÐUR EN ÞEIR FÓRU AÐ SENDA MENN TIL MILJÓNA SAMNINGAVIÐRÆÐNA Í BRUSSEL  um inngöngu í   ESB - ráðum við fiskimiðum okkar ?

    SVARIÐ VAR NEI- ENDA ÞAÐ SEM ÞESSIR BETLARAR ATVINNULAUSRAR ESB RÍKJA ERU AÐ REYNA AÐ FÁ  - FISKIMIÐ STRANDRÍKJA.

   NORÐMENN EYDDU EKKI MEIRI PENINGUM EÐA TÍMA Í ÞESSAR VIÐRÆÐUR.

   ERU  Íslenskir stjórnmálamenn að vinna fyrir þjóð sína ? 

 Nei !   og ekki Stjórnarandstaðan heldur.

 Sjálfstæðismenn BÍÐA- eins og köttur við músarhoLu eftir að þessi stjórn gangi alfarið fram af öllu þjóðfélaginu eins og þeir sjálfir gerðu á sínum tíma.

  Þeir eru ekki að reyna að GERA NEITT TIL AÐ --- ÞAÐ KOMI Í LJÓS HVAÐA VIÐRÆÐUR EIGA SER STAÐ Í BRUSSEL Á VEGUM UTANRÍKISRÁÐUNEYTIS EÐA HVAÐ ÞAÐ KOSTAR.!

 EKKI HELDUR HVAÐ ER SAMIÐ UM Á BAK VIÐ ÞJÓÐINA   !

  Þjóðaratkvæðagreiðsla  kemur of seint- þegar búið er að semja !

    ÆTLUM VIÐ AÐ LÁTA TAKA AF OKKUR AUÐLYNDIR ÞESSA LANDS OG BÆTAST Í BETLARHÓPINN TIL AÐ NOKKRIR PÓLITÍKUSAR FÁI AÐ VERA Á FUNDUM Á OKKAR KOSTNAÐ - OG  Í FLOTTUM FÉLAGSKAP Í BRUSSEL ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nei það er bara spurning hvað við getum gert til að stoppa þetta, ég og þú, almenningur það er eins og við séum frosin. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.1.2012 kl. 14:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband