Þú veist mætavel að skip geta verið í góðu ásigkomulagi þó svo að þau séu seld til niðurrifs. Auk þess var björgunarbátur um borð sem því miður skolaðist burt og þess má geta að vitaskuld hafði skipið haffærnisskírteini, annars hefði það ekki verið á siglingu. En eigum við ekki að bíða eftir niðurstöður rannsóknarnefndar sjóslysa?
Þar sem Erla minnist líka á búningana þá var bara einn flotbúningur í lagi, hinir voru lekir og því var dauðinn vís þeim sem ekki fengu heila gallann. Það hlýtur að vera frumskilyrði að allur öryggisbúnaður sé í lagi.
Athugasemdir
Þú veist mætavel að skip geta verið í góðu ásigkomulagi þó svo að þau séu seld til niðurrifs. Auk þess var björgunarbátur um borð sem því miður skolaðist burt og þess má geta að vitaskuld hafði skipið haffærnisskírteini, annars hefði það ekki verið á siglingu. En eigum við ekki að bíða eftir niðurstöður rannsóknarnefndar sjóslysa?
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 26.1.2012 kl. 20:26
Þar sem Erla minnist líka á búningana þá var bara einn flotbúningur í lagi, hinir voru lekir og því var dauðinn vís þeim sem ekki fengu heila gallann. Það hlýtur að vera frumskilyrði að allur öryggisbúnaður sé í lagi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.1.2012 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.