AÐ VINNA Á TVEIM STÖÐUM Í EINU.

 þAÐ MUN VERA MIKIL HAMHLEYPA ÞESSI FORSTJÓRI lANDSPITALA.

 Á meðan okkar bestu serfræðingar vinna á löngum vöktum og hjúkrunarfólk er á hlaupum á göngum spítalanna- og   oft með sjúkrarúm frá efstu hæð eftir ótal göngum og inni ónytar plásslausar lyftur þar sem sjúklingurinn fer svo í tæki sem eru teypuð saman-  getur forstjóri stofnunar rekið spítalann og unnið á sama tíma við uppskurði.

   Þvílikt undur. Það má ekki missa þennann mann til Útlanda- þar sem er boðið í hann að sjálfsögðu.

   Eg vann eitt sinn  ávinnustað sem stjórnandi- þar voru bara konur -vinnustaðurinn taldi sig ekki hafa ráð á að hafa karlmenn í vinnu.

   Sem stjórnandi sá eg um innkaup- reikningshald og  auk þess að sjá um að hafa nægan mannskap.

 Það komk svo flutningabill með áburðarpoka-sementspoka- mjölpoka og allt milli himins og jarðar.

   Eg sem stjórnandi varð að taka af bílunum því það var ekki í verkaskrá bílstjóranna.

   Eg kvartaði við yfirmann minn og taldi mig vera í tveim störfum sem stóðu oft fram á kvöld.

 Svarið sem eg fekk var- ÞAÐ GETUR ENGINN VERIÐ Á TVEIM STÖÐUM Í EINU- EF ÞÚ ERT ÞAÐ ÞÁ ERTU AÐ VANRÆKJA ANNAÐ STARFIÐ. HANN BÆTTI SVO VIÐ TIL AÐ GEFA MER AÐVÖRUN- NYJIR VENDIR SÓPA BEST  !   

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þessi gjörð velferðarráðherrans á eftir að draga alvarlegan dilk á eftir sér.  Hann hefði betur ráðfært sig við fólk með þekkingu áður en hann rauk til.  Hans er fyrst og fremst skömmin.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.9.2012 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband