ERU AÐEINS KARLMENN TITLAÐIR HERRA OG BISKUP ?

Á blaðsíðu 4 Frettablaðinu í dag er lítil mynd af konu.

 Smá pistill um hvað hún er að vinna við ásamt öðrum.

 þar kemur fram að konan er  BISKUP ÍSLANDS.

  HÚN ER EKKI TITLUÐ FRÚ EÐA BISKUP MEÐ MYNDINNI. KARLREMBAN ER LÍFSEIG- lítilsvirðing á konum og þeirra störfum  er lífseig.

   ÞAÐ ER EKKI LANGT SÍÐAN KARLMENN Í ÞESSU EMBÆTTI VORU ALDREI NEFNDIR Í BLÖÐUM NEMA SEM HERRA BISKUP.

    Ókurteisi og dónaskapur eru landlæg á Íslandi og kurteisin snyr aðalega að þeim sem eru að vasast í peningamálum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega furðuleg óvirðing við Agnesi fyrsta kvenbiskub Íslands.  Auðvitað á að segja Frú biskub og halda hefðinni þó kona sitji nú á þeim stóli.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2013 kl. 13:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband