SVO einfalt er það.
Þetta er stór hópur og stendur þett saman.
Vinstri stjórn er að svelta þetta fólk í hel og ef nú verða tekin af því lyfin sem það hefur ekki efni á að kaupa fækkar auðvitað í þessum hóp.
En ef við skoðum málin nánar þá á þessi hópur aðstandendur.
Þar kemur fólk sem vill en getur ekki vegna ofurálags- seð um meira en sín börn og að koma þaki yfir höfuðið- ef það tekst.
Það eru þessi mannlegu tilfinninga og mannrettindamál sem munu vinna þessar kosningar ef vilji og loforð koma frá öðrum en SKJALDBORGAR smiðum.
Athugasemdir
Mikið rétt, það er mikið óréttlæti í gangi við þann hóp í samfélaginu sem eru eldri borgarar og öryrkjar. Þessu verður að breyta svo ALLIR geti lifað sómasamlegu lífi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.4.2013 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.