ÞEIR sem eru - og voru - lesblindir fyrir mörgum árum fengu þann stimpil að vera heymskir.
Þeim var hent út úr ofursnobbuðu skólakerfi þess tíma auk þess að verða fyrir einelti.
I dag eru börn þessa fólks- þar sem margt af því bugaðist eitt og hjálparlaust undan sálarlegri grimmd samfelagsins- börnin koma að lokuðum dyrum allstaðar.
Ef þau banka uppá hjá skólafelögum- er enginn sem svarar- hurðinni skellt.
Þau fara - og eru ein.
Það er bara eitt skjól í þessari veröld- amman á ellilaununum- sem ser varla fram úr daglegum kröfum sem hækka stanslaust- en laun einstæðrar konu eru að krónutölu þau sömu og fyrir mörgum árum- og mörgum hækkunum.
EN SAMFÉLAGIÐ ER AÐ SENDA PENINGA TIL BÁGSTADDRA ERLENDIS- ÞAÐ LÍTUR ÚT FYRIR AÐ ÞESSI ÞJÓÐ SE með tiltölulega góða fjárhagstöðu- hún sendir hjálp til bágstaddra Í ÚTLÖNDUM.
En her- á þessu landi- eru margar ömmur- sálfræðingar- felagsráðgjafar- og með matarúthlutun- án hjálpar samfelags sem vill hvorki sjá né heyra.
þær fá enga hjálp með neitt- engin huggun í vanda- bara lokaðar hurðir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.