ÖRYRKJI ER SKAMMARYRÐI Í ÍSLENSKU ÞJÓÐFELAGI.
ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ TENGJA ÞETTA ORÐ VIÐ LETI- AUMINGJASKAP- FÁVISKU-AÐ SVÍKJA ÚT BÆTUR - SEMSAGT BETLARA EÐA MENN SEM LIFA Á SVIKUM OG PRETTUM.
EINKUM Á ÞETTA VIÐ UM FÓLK EINS OG ÞÁ SEM EKKI ERU SVO FATLAÐIR AÐ ÞEIR ÞURFI HJÓLASTÓL.
Í TENGSLUM VIÐ ÞESSA FYRIRSÖGN Í BLAÐI FYRIR STUTTU LANGAR MIG AÐ TALA UM MIKIÐ VEIKANN UNGANN MANN SEM VAR MEIRA OG MINNA Á SPITALA OG HAFÐI ORÐIÐ AÐ SÆTTA SIG VIÐ AÐ BÚA UM TÍMA Í HÁTÚNI ÞAR SEM FORELDRAR HAS VORU UTANBÆJAR.
HANN VILDI VINNA. ÆTTINGI OG FELAGSRÁÐGJAFI FÓRU MEÐ HONUM Á NOKKRA VINNUSTAÐI ÞAR SEM ALGJÖR FYRIRLITNIG VAR SÆRANDI. SUMIR VILDU EKKI MANN Í VINNU SEM VAR BUNDINN SPÍTALA AÐ MESTU- BARA MANN SEM MÆTTI-.
HANN VILDI VINNA LAUNALAUST- TIL AÐ KOMAST ÚT OG HITTA FÓLK. NEI- ENGINN VILDI ÞAÐ.
ÞAÐ VAR FARIÐ Á VINNUSTOFU FATLAÐRA Í HÁTÚNI- NEI ÞEIR TÓKU AÐEINS FÓLK SEM VANN 8 TIMA Á DAG. VORU AÐ ÞJÁLFA ÞAÐ Í AÐ VINNA FULLAN DAG.
VONLEYSI HANS OG OKKARVAR ALGJÖRT.
SVO GETUR FULLFRÍSKT FÓLK VERIÐ Á ATVINNULEYSISBÓTUM JAFNVEL ÁRUM SAMAN ÁN ÞESS AÐ NOKKUR SEGI ORÐ. Á MEÐAN ÚTLENT VINNUAFL VINNUR HER .
EG ER HÆTT AÐ SKILJA ÍSLENSKT SAMFÉLAG- GRIMMDINA- RANGHUGMYNDIRNAR OG GUNGUHÁTT STJÓRNVALDA.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.