ÞAÐ ER SLÆM REYNSLA AF ÞESSUM LOFORÐUM.
Þessi loforð eru einskisvirði eins og þeir sem gefa þau til að komast á þing- eða í bæjarstjornir.
Það eru til Elliheimili á þessu landi þar sem aldraðir fá að lifa í sinni heimabyggð- með gott atlæti og innan um sína ættingja og vini.
Þar má nefna Vík í Myrdal og eitt annað Elliheimili sem eg hef seð á ferð um landið,
Þar sem ekki er verið láta eldra fólk kaupa Elliheimilin -kannski tvisvar- og þar sem er eldaður matur á matartímum og borin fyrir fólk.
I Höfuðborg Íslands þikir ekkert mál að fólk á Elli eða vistheimilum bíði fram eftir öllum degi eftir að fá heimsendann pappakassa með soðningu sem öll er eins á bragðið- eins og spítalar eru farnir að kaupa- og mun ekki vera reyknað út hvað kostar að senda þessar orku og bragðlausu veitingar út um allann bæ.
En þetta mun vera að hjálpa einkavæddum fyrirtækjum sem eru í náð hjá því opinbera.
Nú- orka til sjúkra mun vera ílla seð- þeir eiga að fara til sinna forfeðra- ekki með reisn- en sem öreigar- mergsognir af kerfinu .
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.