UM helgina fór eg í Kjöthöllina á Háleitisbraut sem selur Íslenskt Nautakjöt.
Þar var allt uppselt frá því eg kom þar á miðvikudag og haði seð fullverkaða nautalund- tilbuna á pönnuna.
Það segir sína sögu að fólk velur Íslenskt- ef það er afurð sem er ekki full af vatni- óskilgreyndum efnum - bara GÓÐ VARA.
EFTIR 3 ÁRA SUMARDVÖL Í AUSTURRÍKI ÞAR SEM BÓNDAKONUR SELJA Á MÖRKUÐUM BEINT FRÁ BYLI - SKERA HNULLUNGSSNEIÐAR AF SKINKU- EKKI VATNSOSA GUMSI Í GELI en kjöt í sneiðum- kjötkaupmenn syna nautavöðvann áður enn hann fer í hakkavelina sem hakk en ekki vatnsgufa - skil eg ekki hvernig hægt er að halda- því miður að betur verði farið með afurðir sem keyptar eru inn í landið.
Allar frystikystur í Hagkaupum og víðar eru fullar af erlendum nauta- svína og fuglakjöti- gömlu og ekki góðu.
Nú virðast bakarar flytja inn brauðdeig. Er verið að setja gjaldeyrishöft á almenning til að braskarar geti grætt ???
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.