Hvergi hef eg seð erlent nautakjöt merkt með upprunalandi í kjötborðum.
Það hæsta í þeim skala eru svínalundir í krónunni- merktar- erlent kjöt !
Gæti það verið frá Dönum sem stríða nú við sykt svinakjöt ?
Höfum við efni á matareytrunum vegna gráðugra innflytjenda sem kaupa ódyrt og selja á ránverði ?
Er ekki lágmarkskrafa að á pakkningum standi hvaðan varan er upprunnin ?
Íslenskar húsmæður mega ekki selja matvöru nema með vottorðum um 4 vaska og allskonar kröfur eru þar í gangi svo fólk hættir við.
ERU ÞESSAR KRÖFUR Í GANGI- OG EFTIRFYLKT MEÐ INNFLUTTAR AFURÐIR ?
Bændur fá 600 kr fyrir kg. af lambakjöti.
Milliliðir fara ílla með þessa góðu vöru og ættu bændur að selja hana sjálfir- allt kerfi her stiður milliliði sem pretta neytendur.
ERU ÍSLENDINGAR BARA MAFÍUSINNAR SEM HUGSA UM SINN HAG OG TRAÐKA Á ÞJÓÐARHAG ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.