Á ferð í Berlín nylega eða fyrir jol kom ég inn í verslun svipaða Elko hér með allar gerðir af tölvum myndavélum og öðrum raftækjum.
Ég var að skoða verð á myndavélum Nikon D 750.
Þessi vél með stóru flassi og mjög góðri linsu kostaði 160 þúsund kr.
Ég hringdi í söluaðila í Reykjavík sem sagði mér að body með standard linsu kostaði 399.900 kr,án flass.
Þetta var verslun ekki sala til kaupmanna.
HÉR VIRÐAST MENN RÁÐA HVAÐA ÁLAGNINGU ÞEIR NOTA.
Þeir vita ekki hvað fólk ferðast mikið og skoðar verð í öðrum löndum.
Það sama á við um fatnað.
Uppsprengt verð á druslum sem fást á utimörkuðu allstaðar í Evropu skór sem fást í Þýskalandi kosta 16 þúsund þar kosta 40 þús. á Íslandi. Sama merki.
Ef hér er að ræða gjöld á innflutning erum við ekki að græða á ferðamönnum.
Í BERIN kom fólk allstaðar að til að gera innkaup fyrir jol.
Jafnvel frá Englandi.
Þar eru Þýskar vörur sem allir þekkja.
Ætli Íslendingar græði á Kínverskum innflutningi.......sem allir þekkja ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.