Eitthvað stemmir ekki !
Bensinverð kemur ekki til lækkunar lána þegar það lækkar- matvara og nauðsinjavörur hækka daglega- þær vörur sem áttu að lækka gera það nokkrar vikur- og af langri reynslu- er nokk vist- þær hækka aftur- eftir smá tíma- eitt skref í einu- sorry- flutningskostnaður hækkaði.Það skiftir samt engu fyrir fátækt fólk- það fær ekki innkaupaæði á flatskjáum- það á ekki einusinni vegg til að hengja þá á.
Svo hækkar bensinið aftur. Og Seðlabankinn hækkar vexti.
Niðurfelldu lánin hækka svo aftur um þessa þúsundkalla- á einu ári.
Gamalmenni sem eiga enga varasjóði eða innistæður í banka eru ekki talin fólk heldur plága sem þarf að losna við- í gröfina. Þá fá hinir meira. Lögmál frumskógarins gildir á Islandi.
Dekurdrengir sem hafa aldrei upplifað fátækt og mentakonur sem hafa altaf fengið mat og mentun- ættu að reyna einn mánuð að lifa á launum eldriborgara- serstaklega þeirra sem voru öryrkjar- en ERU NÚNA öryrkjar og gamlir en lækkuðu í tekjum við að verða lika gamlir.
Það mun ekki þurfa að semja við þennan hóp um kjör- það er búið að bæta 5 þúsund krónum við lifeyrinn- út árið. Samþykkti einhver það ? Hefur þetta fólk samt ekki kosningarett !Það eina sem hægt er að nota þetta fólk til er að lofa öllu fögru fyrir kostningar- og gleyma því svo....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.