Engin verðbólga--- samt hækka allar vörur og þjónusta mánaðrlega.
4 þúsund krónu hækkun eldri borgara sem bua einir og eiga ekki sjóði þar eru aðalega konur sem hafa sinnt sínum börnum og sínum nánustu kauplaust og án lifeyrisjóða verst staddar.
Eftir að borga reikninga sem eru á gjalddaga fyrri helming mánaðar eru eftir reikningar uppá 36 þús. og Húsnæðislán- svo- matur er ekki á dagskrá.
Vextir bankanna og þjónustugjöld eru svipuð og hjá Mafíubófum- okrið viðgegnst þótt engin stoð se fyrir því lengur- svona bankastarfsemi á engann sinn lika í Evrópu.
Innflytjendur flytja inn vörur á kostnað gjaldeyrisforða okkar - vörur sem ekki vantar á markað- en þá vantar gróða.
AUKINN KAUPMÁTTUR OFURFORSTJÓRA SKEKKIR ÞÁ MYND AÐ HER SE AUKINN KAUPMÁTTUR - en eins og einn ágætur þingmaður sagði um flatskjarlækkun- nú þeir fátæku fá gamla flatskjái þegar þeir ríku kaupa nyja ! En - nei--- þeir sjá um urðun á öllu sem er ekki lengur fyrir þá sjálfa- það eru ekki lengur brauðmolar sem detta af borðum ríkra Íslendinga !
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.