Ráðamenn láta eins og miljónamæringar- með fullar hendur fjár og nú skal ausa út auðnum.
Ekki í hækkuð launa vinnandi fólks - ekki í Landspítala-nei önnur verk eru skemtilegri.
Harpan var byggð og það fer ekki sögum af því hvað hún kostar í rekstri á ári.
Nú eru stor áform að fæðast hjá Landsfeðrunum-- BYGGINGAR.
Yfir starfsemi Alþingis-gamlar skræður og Valhöll-- eg helt þetta væri aprílgabb.
Ibúðalánasjóður hefur tekið íbúðir af fólki og enginn fær þær leigðar eða keyptar- þær eru lokaðar eigið fé eigenda í vörslu eða eignaupptöku Íbúðalánasjóðs sem er loks hallalaus rekstur á
Annað er að segja um fátæklingana í þessu Landi.
Öryrkjar og sjúkir eiga að lifa undir hungurmörkum áfram þrátt fyrir kosningaloforð núverandi og fyrverandi Ríkisstjórna.
Þessi hópur var sviptur mannrettindum þegar laun þeirra voru tekin úr sambandi við lágmarkslaun og þeim hrint með sparki ofan í fátæktargröfina.
landspítalabyggingin mun daga upp á teikniborðinu.
Næsta vinagreiðagjöf Ríkisstjórnar verður að einhver uppgjafaforstjóri eða fyrrverandi þingmaður fær einkarekstur á sjúklingum.
Þeir hafa annað á prjónunum en að byggja Landspítala.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.