Það sjá allir dagleg hækkun matvöru í verslunum vegna þess að laun starfsmanna munu hækka á þrem árum.
Hvaða starfsmanna ?
Það eru engir starfsmenn í matvöruverslunum aðeins nokkrir kauplausir útlendingar eða únglingar á kassa- en fólk bíður í röðum til að fá afgreiðslu.
Vegna þess að það eina sem láglaunafólk kaupir -er matur- af skornum skamti.
Á meðan er mikil aukning í sölu forstjórajeppa og bíla sem kosta um og yfir 15 miljónir.
Það var semsagt upphafið að hækka laun hálaunafólks- en sorry gamlingjar og sjúkir- þið fáið kannski 7 % um næstu áramót.Segir fjármálaráðherra en kannski hækkun uppi framfærsluvísitölu dagsins í dag -- eftir 3 ár-- þá verður fólk með næringarskort á legudeildum spitalanna eignalaust - því það kostar að vera veikur- eða vera gamall.
Og þegar allt þetta pakk er komið í gröfina- hvað eiga Læknar þa að gera annað en fara til NOREGS ?
Flokkur: Dægurmál | 7.7.2015 | 18:52 (breytt kl. 18:53) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.