EF EKKI ER TEKIÐ MARK Á VILJA ALMENNINGS HVAÐ SKAL ÞÁ TIL RÁÐA ? EITT ER VÍST- ENGINN VILL NEINN ÚR SKJALDBORGARSTJÓRNINNI TIL VALDA.

Fyrir mjög mörgum árum báru menn virðingu fyrir Ríkisstjórn Íslands og þá voru sumir ráðamenn og klerkar dáðir af almenningi.

 Það er ekki hægt að segja að það hafi verið af heimsku almennings menn voru margir vel mentaðir eins og nú og höfðu ríka rettlætiskennd.

 En þá voru stjórnmálamenn svona almennt að vinna þjóð sinni gagn eftir bestu vitund.

 Því miður fellur eplið stundum langt frá Eikinni og þar sem þessar vegtillur gengu gjarnan í ættir til afkomenda sem voru gjörspilltir af dekri og hroka fóru þessir menn að vinna að sínum hagsmunum en ekki neinu öðru.

 Ljúgandi að sjúkum og gömlum til að fá atkvæði komust núverandi stjórnendur á þing-en þeir hafa ekki staðið við neitt.

 Allt er sett á bið- þeir eru að sinna mikilvægari málum.

 Allsnögglega almenningi til stórfurðu rjúka út dyrustu jepparnir og hús sem kosta hundruðir miljóna- en hver kaupir ?

 Ekki vinnandi Jón eða Jóna.

 Það eru gjaldeyrishöft- en sumum eru allir vegir færir.Aðrir svelta.

 Það á að loka Alþingi það er spillingarbæli- og reka alla sem þar eru að læðupokast með sín einkamál.

 Alþingi Íslendinga á ekki að vera þeirra stjórnstöð.

 Þar eru fleyri og verri hrappar en Sigmundur D.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband