FÓLKIÐ Í LANDINU HEFUR FENGIÐ KAUPMÁTTARAUKNINGU Á SÍÐASTA ÁRI UM 13.5 % EN ELDRIBORGARAR OG ÖRYRKJAR KJARASKERÐINGU UPPÁ 30 % Á SIÐUSTU ÁRUM.

Ennþá hefur enginn á Alþingi orðað að lagfæra þurfi kjör sveltandi sjúkra og gamalla.

 Kjararyrnun þessa hóps er orðin þjóðarskömm.

 Hvar heldur almenningur að fólk sem ekki getur unnið lengur en hefur borgað skatta og í lífeyrissjóði sem eru orðnir stórveldi fái framfærslu ?

  Það heldur ekki neitt- þessu fólki er skítsama- það er að lifa á arði vinnandi fólks sem nú er allslaust.

  Það eru margar ástæður sem valda því að fólk missir eigur sínar á efri árum aðrir halda sínu.

 HVAÐ Á EINSTAKLINGUR AÐ GERA SEM FÆR 60. ÞÚSUND Í MÍNUS UM MÁNAÐARMÓT ?

   VILL EINHVER ÍHUGA ÞAÐ EÐA ER ÖLLUM SAMA ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband