Í DAG sunnudagsmorgun hlustaði eg á viðræðuþátt á Bylgjunni þar sem Jón Magnúson með afgerandi lagastoð fyrir sínu máli reyndi að tala við konu sem er einhverskonar friðarsinni og aðhyllist flutning glæpamanna sem og venjulegs fólks inn í okkar nokkurnvegin friðsamlega þjóðfelag.
Þjóðfelag sem innan nokkura ára- ekki áratuga verður ekki Islands sterki stofn- eins og fótboltalið okkar - heldur þjóðarbrot.
Þá geta þingmenn eins og þessi málóða frú tekið pokann sinn því við verðum í minnihluta-þ.e Upprunalega þjóðin.
Eftir að hlusta á þessa málóðu konu fórum við her í blíðviðri niður á Laugaveg- þar sem GAMALL MAÐUR veðurbarinn og í slitnum fötum útigangsmannsins- leitaði í ruslatunnu eftir einhverju til að borða. Hann var gamall- lúinn- svangur- og helt krepptum hnefum um tóma vasa .
Hann er ekki í fríu húsnæði sem flóttamaður með vasapeninga- hann er íslendingur og má svelta.
EG TEK UNDIR MÁL ÞEIRRA MANNA SEM SEGJA- ÍSLENSKT ÞJÓÐFELAG ER VIÐBJÓÐUR OG VERULEIKAFYRRT.
Flokkur: Dægurmál | 24.7.2016 | 21:00 (breytt kl. 21:00) | Facebook
Athugasemdir
Íslenskt samfélag er ekki viðbjóður heldur öllu fremur þeir sem sífellt níðast á því, eins og tildæmis ráðherrann með allt niðrun sig í húsnæðismálum fyrir landann sem svo auglýsti eftir húsnæði til handa fólki sem kann ekki að eiga heima hjá sér. Þessi ráðherra uppljómaðist mjög af því að fá nú tækifæri til að þjóna útlendingum, en skítt með landann.
Hrólfur Þ Hraundal, 24.7.2016 kl. 22:36
..... Og þyggur laun fyrir tækifæri lífs síns Hrólfur.Veitum þessu liði verðuga mótspyrnu.
Helga Kristjánsdóttir, 25.7.2016 kl. 02:18
Eg tek undir ummæli þín Hrólfur- það er margt fólk í okkar samfelagi sem lettir undir með þeim sem illa standa. En það eru alltof margir sem gefa skít í fátæka og veika og þar eru stjórnvöld auðvitað fremst í flokki.
Erla Magna Alexandersdóttir, 25.7.2016 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.