ENGINN FLOKKUR sem mark er á takandi er í ríkisstjórn Íslands.
Þar ljúga menn án þess að roðna um að sjá um að Islenskir ríkisborgarar svelti ekki.
Hingað er svo boðið útlendingum af velgjörning og rausn meðan hvorki er til húsnæði- skólar- sjúkraþjónusta eða annað sem allslaust fólk þarf.
Bjarni B. sagði í sjónvarpsviðtali fyrir ekki löngu að aldrei hefði verið gert jafnmikið fyrir eldri borgara á Islandi og nú.
Hans fólk hefur það eflaust gott- en margir eldriborgarar eru með 179.000 þúsund frá TR. og sú tala hefur ekki farið upp síðan fyrir um 4 árum þá var slett 4000 fjögurþúsund kr. á fyrverandi upphæð.
Kaupmáttur almennings í Landinu mun hafa hækkað um 10 % í siðasta mánuði em eldriborgarar eru ekki í þeim hóp.
Eftir að borga reikninga með þessari upphæð standa eftir húsnæðislán + aðrir reikn. uppá 60 þusund kr.
þeir sem ekki eiga neina að til bjargar missa hús sin sem þeir eru búnir að vera að borga af í áratugi- en hækka samt.
Eitt er víst- enginn vill ykkur en við sem þið troðið ofan í svartnætti fátæktar verðum að gera eitthvað róttækt- þið hjálpið ykkur sjálfum og engum öðrum.
Flokkur: Dægurmál | 1.11.2016 | 10:26 (breytt kl. 10:26) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.