MARGT SLÆMT MÁ eflaust segja um Bandarikin.
EN Í MORGUN horfði eg á þátt um fullkomið SPÍTALASKIP USA sem siglir hlaðið fagfólki og fullkomnum tækjum til að hjálpa til þar sem neyð hefur skapast- vegna fátæktar og stjórnvalda sem hirða ekki um sjúka.
Staðsetnig skipsins sem þátturinn fjallaði um var DOMINICANA. Þar voru gerðar 107 skurðaðgerðir á niu dögum auk fjölmargra minniaðgerða sem ef allt var talið voru skildist mer 900 aðgerðir alls þessa niu daga.
ÞESSA NEYÐARHJÁLP þyrfti her á ISLANDI- SEM hefur með MAFISTJÓRN lokað á heibrigðiskerfið- og þar eru engin merki á lofti um að horfi í aðra átt.
ÞAÐ ER EKKI NOG að byggja nyjann spitala á umferðareyju niður í bæ- það ðarf lækna sem eru á staðnum.
AÐ ÆTLA AÐ REKA SJÚKRAHUS- nytt eða gamalt með læknum í hlutastörfum sem eru yfirleitt erlendis svo ekki næst í þá er fráleitt.
EF EKKI ER HÆGT AÐ HALDA LÆKNUM Í FULLRI VINNU Á SJÚKRAHÚSI er bygging óþörf.
SPARSEMI Í REKSTRI LANDSPITALA ALLRA LANDSMANNA var smátt og smátt að gera þessa stofnun að fáranleika.
ÞAÐ var þrep niður þegar ÍSLENSKAR RÆSTINGAKONUR voru reknar og við tók mafiustarfsemi með erlent vinnuafl þar sem enginn kunni Íslensku og enginn kunni að þrífa.- Á SPITALA !
Eldhúsi lokað og matur í plastbökkum auk þess að loka deildum og hringlandaháttur á öllum rekstri.
her er fárveikt fólk aleitt heima því ekki er pláss neinstaðar- heimahjukrun ekki nein sem gagn er að eftir 10 ára umræðu .
HER RÍKIR NEYÐARÁSTAND.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.