EFTIR að vera fárveik í nótt með verki - hjartsláttartruflanir- tilfinningu fyrir að geta ekki staðið í fæturnar og margt annað las eg fylgiseðil með lyfi eg fekk við særindum í hálsi og vægu bronkítis.
Í UPPLYSINGUM MEÐ ÞESSU LYFI KEMUR MEÐALANNRS FRAM.
GETUR valdið bráðaofnæmi og yfirliði- hringið í 112 ?
Lifrarbólga - gula.alvarlegur niðurgangur vegna bólgu í ristli.
LUNGNABÓLGA- SVIÐI Í HÁLSI ÖNDUNARERFIÐLEIKAR.hringja í 112.
Hækkun hvítra blóðkorna hringið í 112.
syking í meltingarvegi.
þetta er aðeins brot af öllu sem er á þessu fylgiskjali.
Eg mun hugsa mig um nokkrum sinnum áður en eg yfirleitt fer til læknis.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.