Ferðir til annara landa þar sem fararstjóri kemur við sögu eru ser kapituli hverrar ferðar- ef fararstjóri er Íslensk kona.
Eg vil taka fram að i mörgum ferðum- án fararstjóra- hefur allt gengið eins og í sögu.
Einnig að i tugum ferða til ótal Landa eru aðeins tveir endurtek tveir fararstjórar sem hafa sinnt sinu starfi af alúð og kurteisi.
I stuttri ferð fyrir ekki margt löngu þar sem fararstjóri- kona var mætt á flugvöll að taka á móti hóp.
Þetta er í annað skiftið sem þessi manneskja tekur á móti hóp sem eg er í og helt eg satt að segja að framkoma hennar þa hefði verið einhverjir örðugleikar í sambandi við stuttan starfsferil.
En aftur kemur upp sami dónaskapurinn og fyrirlitning á ferðafelögum KARLMANNA!
Hún veður á hvern karlinn eftir annan með hrossalegu handabandi- velkominn vinur og hvað--- en hundsar konu og börn. Það semsagt er horft fram hjá því að þetta ER FJÖLSKYLDA.
EF ÞETTA VÆRI ARABI VÆRI MÁLIÐ ljós kvenfyrirlitning.
Að mæta svo draugfull og of sein- fólk búið að bíða í ofsa hita á götunni segja klámbrandara í rútunni drafandi full beit svo hausinn af skömminni.
Fararstjórar frá öðrum löndum með rútur á sama stæði mættu á undan sinu fólki og skipulögðu.
Það má svo taka fram að þysk kona sem var fararstjóri kom til aðstoðar þegar þurfti án þess að ætlast til þakklætis.
Væri ekki ráð að íslendingar færu að læra mannasiði og það væri krafa ferðaskrifstofa að þeirra starfsfólk virti almennar kurteisisvenjur og að sinna sínu starfi- án drykkjuláta og dónaskapar ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.