þegar stjórn er fallin á sinum klaufaskap eða að sinna engu nema sínum málum- hefði venjulegt fólk haldið að nú væri flokkum úti bæ gefinn sens á að koma sinum sjónarmiðum á framfæri í elhúsdagsumræðum eins og í gamla daga.
EN NEI !
VALDALAUS RIKISSTJÓRN RÆÐUR !
Forsetinn hefði kannski átt að gefa öðrum flokkum sens - eins og flokki fólksins-- ofl.
GAMLA FLOKKA KERFIÐ mun hrokera nokkrum mönnum með sæti- UM tíma- og klikan heldur sínu !
SIRKUSINN HELDUR ÁFRAM.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.