BILALÁNIN .

 Það er fáránlegt að halda að bílalán í erlendri mynt seu ekki sama byrði á einstaklingum og húsnæðislánin.

 Ibúðin verður altaf tekin ef sú skuld er ekki greidd ef þú átt íbúð.

 Fólk með bílalán má ekki leigja bílana til að letta afborganir þó eru þeir í kasko ef þeir eru nyjir og svo eru ökumenn sem taka bíl á leigu lika látnir tryggja.

 I öðru lagi sá sem er með bíl á lánum getur ekki farið með hann úr landi þótt eignir í húsnæði standi fyrir skuldinni- þar er skuldareigandi- þ.e - Banki- eða Fjármálafyrirtæki að beita kúgun á frelsi einstaklinga- kúgun sem er ein af mörgum höftum her sem eru að grafa undan sjálfstæðri hugsun og sjálfsbjargarhvöt hjá fólki.

 Þar að auki hækka þessi fyrirtæki lán  viðkomandi lántaka án þess að lántakandi hafi gefið leifi fyrir þvi.

Það er gert án viðvörunar og samþykkis.

Er þetta lögleg aðför að fólki sem var búið að skipuleggja hvað stórt lán það reði við að borga ?

 Icafe er kannski þjóðarmálið núna- að borga útlendingum til að halda haus- en á að gera það með því að leggja Islenska þjóð á höggstokkinn ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband