fYRIR MARGT LÖNGU SÍÐAN SKRIFAÐI EG GREIN UM þá fásinnu að fækka her búfe og bændum- allt á höggstokkinn- og flytja inn afurðir.
Miðað við að her hefur til skamms tíma verið selt vatn á flöskum FRÁ TYRKLANDI komið langt yfir söludag hefur okkar gjaldeyrir streymt óhindrað út úr Landinu án nokkurs eftirlits.
Nú vill svo til að aurinn er búinn- bændur mega loks selja kjöt út og fá gjaldeyri inn.
Það hlytur að vera sár neyð í okkar gjaldeyrismálum að það eigi að reysa sauðfé upp frá dauðum
og viðurkenna þá staðteynd að við höfum verðmæti í Landinu sem eru afurðir landbúnaðar- vönduð vara sem er fagmannlega unnin frá bændum.
Nú vantar að vinna þessa vöru t.d. á Amerikumarkað því húsmæður þar kaupa mikið tilbúna retti.
Það er hætt við að vanti kjöt og bændur anni ekki eftirspurn- allir vilja kaupa.
Niðurskurður á sauðfe er búinn að valda því að jarðir voru keyptar undan bændum og þar reystar villur auðmanna sem sumir hafa safnað jörðum þótt þeir komi þar kannski aldrei.
kannski þeir hefji nú búskap þar sem þarna eiga eftir og hafa raunar alltaf verið- verðmæti sem jafnast á við fiskinn í sjónum
Hinsvegar er ekki á einu ári hægt að vinna upp spjöllin sem unnin hafa verið á 'Islenskum landbúnaði með niðurskurði þar.
Fjármálavit er ekki stjórnmálamönnum gefið .
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.