þAÐ ER MARGT MERKILEGT Í VERÐLAGNINGU SÍÐUSTU TÍMA.
Í FYRSTA LAGI- MATVARA HÆKKAR DAG FRÁ DEGI- SAMA HVAÐAN HÚN KEMUR- GENGI HEFUR ÞÓ VERIÐ HALDIÐ SÆMILEGA STÖÐUGU SÍÐUSTU MÁNUÐI.
þETTA ERU VÖRUR SEM ÍSLENSK HEIMILI ÞURFA AÐ KAUPA.
OG HÆKKA M.A. HÚSNÆÐISVERÐ .
SVO KEMUR ANNAR PÓLL Í HÆÐINA !
þAÐ ERU VÖRUR SEM ERLENDIR FERÐAMENN KAUPA OG BORGAÐAR ERU Í GJALEYRI.
FATNAÐUR - SEM FLUTTUR ER INN FRÁ SÖMU LÖNDUM OG MATVARA- SNARLÆKKAR !
gallabuxur sem kostuðu frá 10 til 20 þúsund fyrir ári eða svo KOSTA NÚ MINNA EN Í NÁGRANNALÖNDUM ?
SVO ERU MENN HJÁ RÍKISSKATTSTJÓRA Í FULLRI VINNU AÐ SKoÐA SMÁAUGLYSINGAR EF EINHVER LÍTIL KONA VÆRI KANNSKI AÐ SELJA EGG- EÐA KÁL- EÐA PEYSUR ???
þetta sjúka þjóðfélag endist ekki lengi- glæpamenn sleppa en þið eltið litlu gulu hænuna ?
Athugasemdir
Sæl Erla.
Það er rétt hjá þér,að það virðist vera keppnismál,yfirvalda að ná í þann,sem stelur einu brauði,heldur þeim,sem stelur heilu sjóðum fyrirtækja,banka og tryggingafélaga.
Það skiljanlegt að vörur hækka í matvörumarkaðnum.Nú er verið að berjast,fyrir tilveru sínni,þá er álagning á vöru,eitt af þeim úrræðum,sem koma til greina.Ef eða þegar fæst fjármagn til að bjarga málunum,þá verður það víst,að allur vörur koma til hækka,því verðlagið á eftir að breytast,því að það verður okkar(kúnnanna) að borga.
En eins og þú kemur inn á,þá mun verðhækkannir auka verðbólguna,sem hefur áhrif til hækkana á húsnæðislánum.
Erla mín,það erfitt að lifa á þessu landi.En þjóðin gefst ekki upp þó móti blási.
Ingvi Rúnar Einarsson, 16.11.2009 kl. 19:47
Sæll Ingvi Rúnar.
Það er ara svo sárt að sjá að við erum jafn bjargarlaus og Gyðingar voru gagnvart Nasistum !
Vonum samt það besta- ekki samt neitt gott frá stjórn þessa Lands- en kannski- lærir almenningur að standa saman-
Erla Magna Alexandersdóttir, 16.11.2009 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.