KONURNAR SEM VORU NAFNLAUSAR.

EG FLETTI GEGNUM ALBÚM LJÓSMYNDARA FRÁ ÁRUNUM 1957  TIL 60.

ÞAR GAT AÐ LÍTA MARGA MEKTARMENN FRÁ FYRRI TÍÐ- NAFNGREINDA OG TITLAÐA EFTUR STÖÐU OG TILEFNI.

 VIÐ HLIÐ MARGRA ÞEIRRA VAR KONA- SENNILEGA ÞEIRRA KONA- EKKERT NAFN.

ÞEGAR EG KANNAÐI ÞETTA ALBÚM BETUR KOM MYND AF KONUM Í KAFFIBOÐI- ENGINN KARLMAÐUR- EIN KONAN HELLTI KAFFI Í BOLLA - UPPÁBÚNAR KONUR. MYNDIN HÉT------ KAFFI  !

engin kona á þessum tíma virðist hafa haft nafn- eða kunnað eitthvað- verið eitthvað.

EKKI EINUSINNI NEFN MEÐ NAFNI SEM FRÚIN HANS JÓA JÓNS  ?

EFTIR ÖLL ÞESSI ÁR- OG EFTIR AÐ VITA AÐ KONUR ÚTÍ ÞJÓÐFELAGINU ERU VEL MENTAÐAR FRAMTAKSKONUR- SE EG SJALDAN TALAÐ UM ÞEIRRA FRAMTAK EÐA DUGNAÐ Í BLÖÐUM.

 EFTIR BLAÐALESTUR UNDANFARNA DAGA OG SKOÐUN Á ÞESSU ALBÚMI ER EKKI MIKIÐ UM KONUR Í FRETTUM EÐA FJÖLMIÐLUM- NEMA - KANNSKI- EF ÞÆR BAKA KÖKU ?

 ALLAR KONUR OG JAFNVEL STELPUR OG STRÁKAR GETA BAKAÐ KÖKU !

  EG ER SÁR FYRIR HÖND ÍSLENSKRA KVENNA- SEM VINNA - BAKA- ALA UPP BÖRN- LÆRA- FARA Í RÆKTINA OG ÞÆR ERU NAFNLAUSAR.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er athyglisvert vegna þess að ég hef verið að fletta Mogganum síðustu daga og þar var frásögn og mynd af Jóhönnu Sigurðar og Lilju Grétu og Lilju Mósesdóttur og Katrínu Jakobsdóttur og Vilborgu Davíðsdóttur og Gerði Kristnýju og Þóru Helgadóttur og Ástríði Helgadóttur.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 17:50

2 identicon

 RETT ER ÞAÐ- EN ÞETTA ERU KONUR Í STJÓRNMÁLUM- ÞAÐ ER EKKI KOMIST HJÁ ÞVÍ AÐ TELJA ÞÆR FRAM MEÐ NAFNI- EN KONUR ERU VIRKAR Í SVO MÖRGU ÖÐRU- SAMANBER KONUKOT- KVENNAATHVARF- VINNA AÐ HJÁLPARSTARFI- SJÁST ÞÆR.

TAKK FYRIR

GAMAN AÐ HEYRA AÐ EINHVER LES BLOGGIÐ ?

HAFÐU GÓÐA HELGI .

erla m

Erla Magna Alexandersdottir (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 17:59

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ÞAKKA ÞER FYRIR SVAR VIÐ BLOGGFÆRSLU.

ÞAÐ ER EKKI KOMIST HJÁ AÐ NAFNGREINA OG TALA UM KONUR Á ALÞINGI- ÞÆR ERU SYNILEGAR- EN MARGAR KONUR VINNA Í ÞÁGU ALMENNINGS- HEIMILA SINNA OG ÆTTINGJA - EINNIG HJÁLPARSTOFNANA OG ERU EKKI NEINAR LOFRÆÐUR UM ÞÆR I BLÖÐUM

 OFT HEFUR GÓÐ MANNESKJA- KONA EÐA KARL GERT MIKIÐ FYRIR AÐRA- EKKI TÍUNDAÐ NEMA VIÐKOMANDI SÉ Í HÁRRI STÖÐU.

TAKK FYRIR AÐ HLUSTA, EÐA ÞANNIG

ERLA M

Erla Magna Alexandersdóttir, 21.11.2009 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband