HVERJIR ERU GLÆPAMENN -!

 EG HEF EKKI NÆGA ÞEKKINGU Á MÁLUM AUÐMANNA TIL AÐ TELJA EINN VERRI EN ANNAN.

 EG DÆMI EFTIR EGIN SANNFÆRINGU- OG EFTIR FRAMKOMU VIÐKOMANDI - EN FER EKKI EFTIR ÁLITI

DABBA- BLÁU HANDARINNAR-POTTAGLAMRARA EÐA STJÓRNMÁLAMANNA.

 ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ OFSÆKJA JÓHANNES Í BÓNUS ÁRUM SAMAN VEGNA ÞESS AÐ HANN GRÆÐIR Á AÐ SELJA VÖRUR Á HAGSTÆÐU VERÐI FYRIR ÞÁ SEM ANNARS MUNDU EKKI GETA BORÐAÐ ANNAÐ EN HRÍSGRJÓN.

 EG VEIT EKKERT HVERNIG HANN ER Í MÁLUM VIÐSKIFTA.

 RÁÐA MENN EKKI VIÐ HVERN ÞEIR HAFA VIÐSKIFTI ?

 HANN ER SÁ EINI AF AUÐMÖNNUM ÞESSA LANDS SEM SENDI FÁTÆKUM OG SNAUÐUM 5000 . KR ÁVÍSUN Í NOKKUR ÁR.

  ÞAÐ BJARGAÐI JÓLUM MARGRA.

rÍKISSTJÓRN ISLANDS GERÐI ÞAÐ EKKI.

KANNSKI ER HANN GLÆPAMAÐUR- OG Á SKILIÐ MÁLAFERLI ÁR EFTIR ÁR.

EN HANN GAF SVÖNGUM AÐ BORÐA UM JÓL.

 

GUÐ SENDI HONUM GJÖF TIL BAKA.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Auðvitað á Jóhannes gott skilið,vegna framtak sitt.Hann gerði þjóðinni ljóst að matvæli voru á allof háu verði keypt.Enda held ég að þjóðin þakkar honum fyrir framtak sitt.

Hitt er annað mál, að hann hafði ekki aðhald af syni sínum,sem fór í félagsskap manna,sem keppust hver við annan,að verða ríkari hinn.Hvað sem það kostaði.

Ingvi Rúnar Einarsson, 1.12.2009 kl. 10:38

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

það er rett hjá þer- þessir drengir sem fæddir eru og uppaldir í

of miklu af öllu virðast aldrei fá nóg og svifast þá einskis.

Erla Magna Alexandersdóttir, 1.12.2009 kl. 10:44

3 Smámynd: Bjarni Líndal Gestsson

Hjartanlega sammála ykkur báðum. Jóhannes hefur ætíð staðið fyrir sínu og haldið matvöruverði niðri. Hann bjargaði kaupmætti okkar Ísfirðinga með því að færa okkur Bónus. Vonandi fær hann í það minnsta að halda þeirri verslunarkeðju. Aðförin að Jóhannesi undanfarin ár stafar af því að ''Kolkrappinn'' lifir enn og býður færis á að halda áfram að féfletta landsmenn.

Þakka þér fyrir Erla að vilja vera bloggvinur minn.

Kveðja, BLG.

Bjarni Líndal Gestsson, 1.12.2009 kl. 11:17

4 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sæl aftur.Ég minntist á græðgi ungu mennina,sem vildu vera ríkari en hin.

Þá mér hugsað til þess,er ég starfaði í furstaríkunum í Persaflói.Þar var slík keppni á milli furstana,að þeir byggðu 3 alþjóðaflugvelli,á svæði sem spanaði um 40 km.Þessi ríki lágu saman.Þau hétu Ras al Khamia,Sharshja og Dubai.Þetta sýnir hvers konar vitleysa getur gripið fólk,sem vill vera fremra,en annað.Fréttir segja að nú sé Dubai að verða gjaldþrota.Það verður engin hissa,miðað við bruðlið á liðnum árum.

Þetta dæmi sýnir heimsku manna,þegar þeir halda að það komi aldrei að gjalddögum.

Ingvi Rúnar Einarsson, 1.12.2009 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband