LÖGREGLAN OKKAR.

Eg stend ekki í slagsmálum- afbrotum eða öðrum málum.

En eg ók aftan á bíl um daginn.

 Það er engin afsökun fyrir að aka aftan á bíl- en allt hefur sinar ástæður og það er ekki málið her.

 Lögreglan okkar Íslendinga gerði mig stolta.

 Það er ekki margt í þessu þjóðfelagi sem fær okkur til að dáðst að vinnubrögðum almennt.

  Eg hinsvegar- með enga reynslu í þessum málum og með algjörlega skakka mynd af þeim sem vinna þessi störf vil taka fram - að frá A til Ö

  Eg hringdi í lögreglu vegna árekstursins sem eg hef ekki æfingu í- og stúlkan sem svaraði spurði strax hvort eg þyrfti örugglega ekki læknishjálp.

 Lögreglumenn sem komu á staðinn stúlka og ungur maður voru notaleg- umhyggjusöm og serstaklega fagleg í vinnubrögðum.

  Fagleg vinnubrögð auk vinsamlegrar framkomu fengu mig til að trúa að unga fólkið okkar kann sitt fag.

 Óska þeim alls góðs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband