Landsbyggðin er nokkurnvegin eða alveg laus við drápsvírusinn vegna þess að það eru ekki skíðamenn þar að ráði sem flytja þessa pest úr Ölpunum.
Islendingar þurfa auðvitað að komast heim- en erlendir ferðamenn ættu að þurfa sóttkví eins og aðrir.
En nei-- ekki móðga ferðamenn- frekar drepa Islendinga.
Með þessar veiru eru margar öldur að rísa.
Eldriborgarar og öryrkjar fá ekki matargjafir.
Heimilin verða að huga að hvað gerist þegar báðir foreldrar veikjast-hver á að hugsa um börnin ?
Einstæðingar sem búa einir og eiga ekki fyrir mat- eiga þeir að drepast eðlilegum hungurdauða veikir og einir ?
Bjarni B -heilbrigðisráðherra- allir ráðherrar mafiunnar sjá enga ástæðu til að athuga hvortr fólk sveltur í hel eða drepst úr veiru.
Fjármálamarkaðir og gengi skifta mestu máli.
Ferðamannamafían sem er búin að ofskuldsetja sig vegna væntanlegs gróða skal fá hjálp.
Það er verið að drepa almenning vegna þess að ferðaþjónustan getur sett landið á hausinn.
Þeir sem hafa ekki meira vit en það að skuldsetja sig vegna ókomins gróða verða sjálfir að taka afleiðingunum-- ekki heimilin og einstæðu mæðurnar.