EIGA FYRIRTÆKI RÁÐHERRA AÐ HIRÐA ALLANN OKKAR ARÐ AF SKÖTTUM OG ATVINNU ÞEIRRA SEM VINNA ?

Er vitglóra í því að menn sem hrifsa til sín fjármagn frá ríkinu til fyrirtækja sem hafa arðgreiðslur uppá miljónatugi seu yfirleitt á Alþingi ?

 Það er eftir að koma í ljós hvar neyðin verður mest og hverjir þurfa aðstoð eftir hamfara pest sem mun lama allt um næstu ár.

 Kannski eina fyrirtækið sem heldur velli með ríkisaðstoð verði Blálonið sem venjulgir Islendingar hafa ekki efni á að heimsækja.

 Það er eftir að koma í ljós að Neyðaraðstoð við þá sem þurfa hana verður ekki í boði.

 Sjálftökuliðið er farið að fylla vasana- siðan mun það hirða bankana.

 Spillingarliðið sem er að kaupa upp jarðir vegna vatnsrettinda - og ætlar ser að eignast rafveiturnar gengur um með sigurbros því þeir framkvæma allt á bak við tjöldin.

 

 Nú er lag þar sem drepsótt geysar i mörgum löndum og sumir leggja n´tt við dag til að hlúa að sjúku f´olki..

 En aðrir læðast í fjárhirslur Rikisins sem þeir ættu ekki að hafa aðgang að og hjálpa ser sjálfir.

  Þeir sem reka sin fyrirtæki ó kosnað almennings í landinu þar á meðal aldraðra og öryrkja ættu að vera settir út úr Alþingi Islendinga. Þeir eiga ekki fjármuni þjóðarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband