ENGLAR ALHEIMSINS Í ÞJÓÐLEIKHÚSINU.

EG ER EKKI SERFRÓÐ UM LEIKLIST.

  EG ER HINN ALMENNI ÁHORFANDI.

 ÞETTA VERK HEFUR ALLT. EFNIÐ- SVO VIÐKVÆMT OG VANDMEÐFARIÐ- GJÖRSAMLEGA HEILLANDI LEIKUR.

  SVIÐSMYNDIN ALGJÖRLEGT MEISTARAVERK.

   HÖFUNDURINN HEFUR SEÐ ÞESSAR PERSÓNUR- ENGINN GETUR LYST MEÐ ORÐUM ANNARS ÞESSU SÁLARRÓTI- ÞESSUM VANDRÆÐAGANGI ÆTTINGJA OG RÁÐALEYSI SEM KOM SVO FRAM Í REIÐI- ÞESSUM SKILNINGI SJÚKLINGA Á ÞEIM SEM STOÐU  ÞEIM NÆST Á ÖRLAGASTUNDU---

   OG ENDINUM- ÍBÚÐINNI- TIL HVERS ?

    Eg verð að viðurkenna að eg sit oft megnið að tímanum í leikhúsi án þess að njóta neins- bíð eftir að komast heim í háttinn.

    Það kom mer mjög á óvart hve áhorfendur skildu verkið- ungt fólk.

      'Ogleymanleg stund- og átakanlega rausæ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband