Að bæta við heimilislæknum er ekki nein lausn á vanda þeirra sem lifa við það ófremdarástand að fá ekki læknishjálp árum saman .
Um er að ræða stórann hóp fólks á öllum aldri sem er með stoðkerfisvanda og þarf aðgerðir.
ÞESSIR einstaklingar eru óvinnufærir árum saman á biðlistum hjá bælunarlæknum.
Þegar fólk gengur um kvalið alla daga hættir það smátt og smátt að fara út úr húsi- missir orku vegna þess álags sem likaminn verður fyrir vegna stöðugs sársauka og vanlíðanar.
Að vinna upp orku aftur er önnur þrautaganga.
AÐ AUKI SKAPAR sú skekkja sem verður á likamstöðu aðra kvilla jafnslæma se um langann tíma að ræða.
HVERT ÁR sem tapast af eðlilegu lifi og starfi er hverri manneskju sár raun.
ÞAÐ biður enginn um að verða öryrki og það væri í mörgum tilfellum hægt að koma í veg fyrir örorku fólks ef það fengi viðeigandi meðferð strax.
Aðgerðir vegna aukningar í nýgengi örorku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |