Er ISLENSKA RIKIÐ GJALDÞROTA ?

Þegar fjarmalaraðherra talar um að safna i sjoð erlendis vakna spurningar.

 Hvar er skatturinn sem bifreiðaeigendur eru bunir að borga aratugum saman i vegagjold með aukagjaldi a bensin o.fl.

 Hvar er framkvæmdasjoður aldraðra ? 

 Hvað varð um eigur Kaupfelaganna sem eftir stoðu þegar þau hættu rekstri.

 Það vita allir en enginn segir neitt.

 Sjoðir i vörslu Rikisfjarhirða virðast gufa upp.

Þannig er einnig með fyrirtæki sem Rikið a en setur i hendur vina sem fa ofurlaun fyrir forstjorastola.

Þessi fyrirtæki virðist ekki hægt að reka nema með endalausum aukaframlögum fra Rikissjoði.

 Það að ætla að spara með rikisrekstri virðist hæpið þar sem allt lendir i fjarþröng þar sem alltaf er hægt að sækja meira fjarmagn til Rikisins.

 

Það fjarmagn fer ekki endilega retta leið þar sem fagfolk t.d. a spitölum ræður ekki ferðinni heldur misvitrir stjornendur.

Rikisfyrirtæki eru rekin með þrælahaldi og það er kappsmal Rikisstjornarinnar að halda lægstu launum undir framfærslu og svo örorku og ellilaunum.

 Það er fækkað folki og minkuð þjonusta þar sem sist skyldi eins og þrifum a sjukrastofnunum.

 Það er til skammar að arið 2018 eru þrif a Rikisspitolum lagt undir kröfum um venjulegt hreinlæti og starsfolk vinnur eins og skepnur til að komast yfir þa vinnu sem þvi er ætlað að ljuka a skömmum tima.

 Það er af þessum astæðum sem folk dregur i efa að til seu peningar i Fjarhirslum Rikisins.

Það hafa allar framkvæmdir staðið i stað að mestu leiti a öllum sviðum ..þ.e. að reka sjukrahus og hjukrunarheimili að leggja somasamlega vegi að hafa skolakerfi og barnadagvistun i lagi að folk geti eignast Ibuð an þess að lenda i skuldafeni að fatækt se gerð utlæg .

 Það eina sem er nog fjarmagn til er að borga misvitrum Alþingismönnu  og forstjorum auk sendisveina til Brussel ofurlaun.

 Allt annað ma eiga sig.

 Svo ætlar FJARMALARAÐHERRA að leggja peninga i sjoð elendis ?

 

Ö

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband