UPPÞORNAÐIR LAMBAHRYGGIR FRÁ NYJA SJÁLANDI OG NYSLÁTRAÐ ISLENSKT KJÖT.

I Bónus og eflaust víðar sest að hamfarir áhugamanna um að flytja kjöt í kringum hnöttinn hafa borið árangur.

  Það er tekið fram að þessir hryggir fluttir alla þessa leið kosti 40 % meira vegna þess að Rikið tolli þá.

 Það virðist eiga að telja fólki trú um að flutningskostnaður se enginn alla þessa vegalengd.

  Ef sendur er smá pakki heðan til  Englands er flutningskostnaður meiri en innihaldið kostar.

 Flest lönd reyna að selja sína egin framleiðslu einkum á ferðamannastöðum .

 I flestum löndum er innflutt vara tolluð til að vernda innlendann iðnað sem skapar vinnu.

  Þetta skilja ekki viskubrunnar og formenn Islensks Iðnaðar.

 Þeir finna öll tiltæk ráð til innflutnings á drasli sem engann vantar.

 Frægast er sennilega að flytja inn vatn frá Tyrklandi og klaka frá Noregi.

  Það fólk sem hefur efni á að kaupa nytt kjöt gerir það og mun ekki japla á horuðum 3ja flokks kjötleyfum frá Astralíu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband