Forsætisráðherra taldi upp aðila sem kæmu að þessu máli ef til þess kæmi að fjallið færi að gjósa.
Jú- eins og almenningur allur veit munu stjórnmálamenn ekki gera neitt nema kannski mæta á svæðið í þyrlu - skellihlægjandi.
Björgunarsveir sem eru ekki á vegum Ríkisins fremur en aðrar hjálpastofnanir fólksins í landinu munu sjá um allt sem hægt er að gera- auk lögreglu.
Það má furðu sæta að einhverjar pjáturdúkkur skuli vera í svona viðræðum í sjónvarpi en ekki menninrir sem bjarga öllu og vinna kraftaverk án launa.
Ríkisstjórn Islands fær góð laun sem þeir skaffa ser sjálfir- en þeir fara ekki út í stórhríð eða elgos- nei - það gera sjálfboðaliðar og illa launaðir lögreglumenn .
Það datt út hjá mer sjónvarpið þegar mer fannst eg heyra dómsmálaráðherra segja að þau- Rikisstjórnin sæu um að hraunið færi ekki yfir Bláalónið ef til goss kæmi ? Kannski var þetta rafmagnstruflun---eða eg dottaði--?
Flokkur: Dægurmál | Þriðjudagur, 28. janúar 2020 (breytt kl. 18:55) | Facebook